Charm Petfood
CHARM Cage-Free Chicken, kattafóður
CHARM Cage-Free Chicken, kattafóður
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
CHARM er ný fóðurlína á Íslandi. CHARM er "EKTA NÆRING KNÚIN AF NÁTTÚRUNNI" en í samsetningu fóðursins er búið að velja saman það heilnæmasta, besta og næringarríkasta sem náttúran hefur upp á að bjóða og nýtist ýmist hundum og köttum til að njóta lífsins til hins fyllsta. Fólkið á bakvið CHARM eru hunda og katta sjúkt, þess vegna hafa þau framleitt alvöru mat í samræmi við villt eðli gæludýranna okkar.
Nú á kynningarverði
Uppskriftir eru útbúnar fyrir kjötætur úr breiðu úrvali af heilnæmu kjöti - útfrá stefnu sem þau kalla W.I.L.D. :
WHOLESOME FRESH MEAT = HEILNÆMT FERSKT KJÖT,
INGREDIENTS FOR FUNCTION = INNIHALDSEFNI SEM HAFA VIRKNI,
LOW CARBOHYDRATE = LÁGT Í KOLVETNUM
DIETS RICH IN ANIMAL PROTEIN = FÓÐUR HÁTT Í DÝRAPRÓTÍNUM
CHARM er framleitt úr fersku kjöti en ekki kjötmjöli, án fylliefna og korns en er með heilnæmu grænmeti og ávöxtum sem nýtast gæludýrunum okkar til uppbyggingar, lífsþróttar og vellíðunar ... en lætur þau ekki bara verða södd.
CHARM Cage-Free Chicken Cat food
Kjúklingauppskriftin okkar er samsett fyrir næringu og bragðgæði og inniheldur mikið af ferskum kjúkling sem er alinn frjáls (lausgönguhænur) ásamt kalkúni, heilum eggjum og sjávarfangi. Ásamt næringarríku súpergrænmeti og Protect10™ blöndunni af náttúrunnar hagnýtustu innhaldsefnum fyrir aukin lífsgæði.
Hvort sem kisinn þinn vill vera innandyra eða fara út og kanna heiminn mun þessi prótínríka uppskrift halda kettinum þinum ánægðum og heilbrigðum.
- 90% próteinanna eru úr dýraríkinu, fullkomið fyrir kjötætur.
- Næringarrík blanda af alifuglakjöti og sjávarfangi, þar á meðal ferskum kjúkling, veitir fjölbreytt úrval næringarefna fyrir bestu heilsu.
- Mikið af fersku kjöti, ljúffeng uppspretta næringarríks próteins og nauðsynlegrar fitu.
- Næringarrík súpergrænmeti og Protect10™ náttúrunnar hagnýtustu innhaldsefnum fyrir aukin lífsgæði.
- Lítið kolvetni fyrir besta mögulega líkamsástand.
- Laust við korn og án innihaldsefna með há sykurgildi.
- Stærðir í boði 2 kg og 5,4 kg
STUÐNINGUR VIÐ MELTINGUNA
Ásamt góðgerlunum (prebiotics) í súpergrænmetinu okkar, býður ananas upp á brómelín, ensíms sem styður meltingu og dregur úr bólgum.
STUÐNINGUR VIÐ ÓNÆMISKERFIÐ
Reishi, turkey tail og chaga sveppir, ásamt bláberjum, eru öflug andoxunarefni sem vernda líkamann gegn sindurefnum og styðja við ónæmiskerfið.
HEILBRIGÐI HÚÐAR OG FELDS
Kollagenpeptíð, sem einnig eru þekkt fyrir að styðja við liðamót, stuðla að heilbrigði húðar og felds. Villt krill úr köldu suðurskautssvæðinu er rík uppspretta nærandi omega-3.
HEILBRIGÐIR LIÐIR
Með máltíð úr háu kjötinnihaldi munu trönuber stuðla að heilbrigðum PH gildum í þvagi og gæti komið í veg fyrir bakteríu sýkingar og stutt við heilbrigt þvagrásarkerfi.
Innihald:
Ferskur kjúklingur (30%), þurrkaður kjúklingur (28%), kjúklingafita (10%), grænar baunir, kjúklingabaunir, sætar kartöflur, þurrkaður kalkúnn (3%), þurrkaður hvítfiskur (3%, þar af Atlantshafsþorskur, ýsa og ufsa) ), hörfræ, epli, lifrarvatnsrof (2%), þurrkað suðurskautskrill (1%, náttúruleg uppspretta EPA og DHA), heil þurrkuð egg (0,5%), síkóríur (náttúruleg uppspretta FOS og inúlíns), ölger, aspas, Jerúsalem ætiþistilhjörtu, grænn kiwi, spínat, eggjaskurnar himna (200 mg/kg), trönuber (200 mg/kg), bláber (200 mg/kg), reishi sveppir (200 mg/kg), turkey tail sveppir (200 mg/kg), chaga sveppir (200 mg/kg), kollagenpeptíð (200 mg/kg), Ascophyllum nodosum, ananas (uppspretta brómelíns) (200 mg/kg), túrmerikrót (200 mg/kg) , glúkósamínhýdróklóríð, kondroitínsúlfat, spirulina.
Viðbætt næringarefni: Næringarefni /kg: Vítamín A: 30000 IU, Vítamín D3: 1300 IU, Vítamín E: 150 mg, Tárín: 2000 mg, DL-methionine: 5000 mg, joð (Calcium iodate anhydrous): 1,5 mg, Kopar (Copper (II) sulfate pentahydrate): 5 mg, Manganes (Manganous sulfate monohydrate): 7,5 mg, Zinc (Zinc sulfate monohydrate): 50 mg, Selen (Sodium selenite): 0,2 mg;Tegundar sérhæfð viðbót: Þarmaflóru stabíliser 4b1707, Enterococcus faecium: 109 cfu;Technological additives: Andoxunarefnið Tocopherol þykkni úr jurtaolíum
Samsetning:
Hrá Protín 40%
Hrá fita 22%
Omega-3 fitusýrur 0,9 %
Omega-6 fitusýrur 4 %
hlutfall Omega-3/Omega-6 1:4,4
EPA 0,08%
DHA 0,1%
Hrá aska 8,5 %
Hrá trefjar 2,5 %
Raki 6%
Kalk (Ca) 1,8%
Fosfór (P) 1,3%
Glucosamine Hydrochloride 500 mg/kg
Chondroitin Sulfate 500 mg/kg
Ráðlagður dagsskammtur
Þyngd kattar | Inniköttur, ógeldur (geldur) | Útköttur, ógeldur (geldur) |
1-2 Kg | 21 - 33 gr (12-28 gr) | 23 - 37 gr (20 - 32 gr) |
2-3 Kg | 33-44 gr (28-37 gr) | 37 - 49 gr (32 - 41 gr) |
3-4 Kg | 44-53 gr (37-44 gr) | 49 - 59 gr (37 - 44 gr) |
4-5 Kg | 53-62 gr (44-51 gr) | 59 - 69 gr (44 - 51 gr) |
5-6 Kg | 62-70 gr ( 51-58 gr) | 69 - 77 gr (51 - 58 gr) |
6-7 Kg | 70 - 77 gr (58 - 64 gr) | 77 - 86 gr (58 - 64 gr) |
7-8 KG | 77 - 85 gr (64 - 70 gr) | 86 - 94 gr (73 - 80 gr) |
8-9 KG |
85 - 92 gr ( 70-76 gr) | 94 - 102 gr (80 - 86 gr) |
9-10 KG | 92-98 gr (76-82 gr) | 102 - 109 gr (86 - 93 gr) |
Hafið alltaf ferskt vatn aðgengilegt.
Kettlingafull: Aukið ráðlagðan skammt skv. töflu um 25%
Mjólkandi læða: Leyfið læðunni að stjórna magni.
Kettlingar: Frá spena og að 19 vikna, bætið 50% við ráðlagðan skammt skv. töflu pr. kg líkamsþyngdar, 20-52 vikna bætið allt að 25% við ráðlagðan skammt skv. töflu pr. kg líkamsþyngdar.
Eldri kettir eða lítið virkir: 80% af ráðlögðum skammti skv. töflu
Nánar má lesa um CHARM hér: www.charmpetfood.com/
Share

