"BLOSSOM" GRÆN stál skál/dallur (3 stærðir)
"BLOSSOM" GRÆN stál skál/dallur (3 stærðir)
"BLOSSOM" GRÆN er falleg skál með glansandi skær grænni ytri áferð með blóma myndum. Þessi skál/dallur er gríðarlega falleg og litrík og passar inn á hvert heimili.
Skálin fæst í 3 stærð og er frábærar fyrir kisur, kanínur og hunda.
300-500-800 ml.
Skálin er ekki bara einstaklega stöðug og sterk með þyngingu í botninum, heldur rennur hún ekki útaf non-slip gúmmíkantinum undir henni og það besta MÁ FARA Í uppþvottavél (fjarlægið áður non-slip hringinn).
Einstaklega auðveld í þrifum, stílhrein og þægileg hönnun.
Matar- og/eða drykkjardallur.
- stöðug
- non-slip
Stainless steel trough, highly durable material, easy to clean and highly resistant. Decorated with nice footprints and bones on the outside and a non-slip base for greater comfort during use. Available in five sizes and colors