Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

RC

Bio-Groom Ear Care, Cleaner pads, þurrkur fyrir eyru

Bio-Groom Ear Care, Cleaner pads, þurrkur fyrir eyru

Venjulegt verð 3.850 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.850 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Bio-Groom Ear Care, Cleaner pads, eyrnaþurrkur, 25 stk

  • Blautir bómullarpúðar sem hreinsa og þurrka eyrnagöngin.
  • Þróað af dýralæknum fyrir hefðbundna / reglulega notkun.
  • Fjarlægir of mikla vaxuppsöfnun.
  • Minnkar lykt úr eyrum.
  • Sveppadrepandi.
  • Bakteríudrepandi.
  • Milt og veldur ekki sviða.
  • Hentar fyrir bæði ketti og hunda.
  • 25 stk. í öskju / 160 gr.

Snyrtilegt / þægilegt / fljótlegt í notkun fyrir eigandann: Ekki fitugt viðkomu (non-oily) og ekki klístrað.


Skoða allar upplýsingar