Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Vetis

Belcando Mix-It GF

Belcando Mix-It GF

Venjulegt verð 6.000 ISK
Venjulegt verð Söluverð 6.000 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Þyngd

Auðveld leið til að fóðra með hráfæði, engin flókin uppskrift bara blanda 1/3 Mix It á móti 2/3 kjöt. Belcando Mix-It GF er kornlaus (grain free) kolvetnablanda til að nota á móti hráu eða soðnu kjöti. 

BELCANDO® Mix it Grain Free er tilvalin fæðubót. Að fóðra eingöngu á kjöti þýðir að dýrinu er einungis séð fyrir litlum hluta næringarefna, miklu prótínu og fitu en oft er vöntun á fæðubótarefnum líkt og steinefnum, vítamínum, snefilefnum og lífsnauðsynlegum fitusýrum. Rétt val af trefjum er nauðsynlegt fyrir meltinguna einnig getur verið erfitt fyrir eigendur að fóðra rétt magn snefilefna með heimagerðum uppskriftum.

BELCANDO® Mix it GF sameinar lífsnauðsynleg næringarefni og auðveldar hundaeigendum að fóðra með hráfæði. Auðveld uppskrift að fullkominni máltíð með öll næringarefni í jafnvægi. Mix it blandan er bragðgóð og laus við korn og kjöt.

Fyrir þá sem eru að prófa útilokunarfæði vegna ofnæmisgreiningar þá er Mix it tilvalið á móti niðursoðnu kjöti og "single-protein" fóðurvali (sjá úrval okkar af hreinu niðursoðnu kjöti Belcando Single Protein)

Innihald: amarant (20 %); kartöflusterkja; baunamjöl; áta, möluð (ljósáta (krabbadýr) (krill), 10 %); díkalsíumfosfat; ölger, þurrkað; þurrkaðar sykurrófur, sykurskertar; þurrkaðir carob sprotar; alifuglafita; jurtaolía (pálma- og kókóshnetu-); steinar vínberja hreinsaðir; chiafræ (2,5 %); lax, vatnsrofinn; kalsíum karbonat; natríumklóríð; kalíum klóríð; kryddjurtir, þurrkaðar (samanlagt: 0,3 %; netlulauf, maríuvandarrætur, centaury, kamilla, fennika, kúmen, mistilteinn, vallhumal, brómber); júkka schidigera

Fóðrar þú með hráfæði eða “B.A.R.F”? Við gerum þér lífið einfaldara, blandaðu saman 2/3 kjöt + 1/3 Mix it GF og þú ert komin/n með heildstæða máltíð.

Próteingjafi:

  • 50 % dýraprótein ( 49 % krill, 1% fiskur)
  • 50% prótein úr jurtaríkinu

 Mix It er kornlaus vara, rík af amaranth – sem er planta náskyld spínati, næringarríkur og glútein frír staðgengill korns

Inniheldur einnig ljósátu (sækrabbadýr (Krill)) – Krabbadýrin er sérstaklega rík af hollum næringarefnum og mikilvægum efnum s.s. Omega 3 – fitusýrur, astaxanthin og náttúrulegum ensímum 

Framleitt án:

  • Kornvara
  • Kjöts
  • Soja
  • Mjólkurafurða

Ráðlagður dagsskammtur - sjá aftan á poka:

1) For older dogs or less active dogs, the specified quantities can be reduced by up to 20%. For very active dogs or breeding bitches in the second half of pregnancy, the specified quantities should be increased by 50-100%. For nursing bitches, make sure food is freely available.

2) Adult weight

3) Because of individual differences between young dogs of different breeds, the stated quantities can vary by +/- 20 %.

 

Skoða allar upplýsingar