Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Vetis

Bæli Coda, hringur Grátt S/M 60 x 23

Bæli Coda, hringur Grátt S/M 60 x 23

Venjulegt verð 14.500 ISK
Venjulegt verð Söluverð 14.500 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

 „Coda“ bælið er oft kallað kleinuhreingur og er úr löngu plush (örtrefjum), fyllt með vatti og með “non-slip” undirlagi.  Notalegt og kósý bæli sem hentar hvolpu, smáum og nettum meðalstórum hundum og köttum og jafnvel kanínum. Botninn er með “non-slip” áferð og rennur því síður á gólfinu eða sófanum. 

Þetta bæli er í stærðinni Ø 60 x 23 cm (innramál 45 x 17 cm)
Litur grátt

Þvottaleiðbeiningar: 30°C í handþvotti.

Skoða allar upplýsingar