Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

ER_Nay

Bad Boys, sterkur bangsi

Bad Boys, sterkur bangsi

Venjulegt verð 2.730 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.730 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Skemmtilegir 20cm fylltir bangsar með töffaralegt útlit og "attitude".

Marglitir og skærlitir fígúrur með hljóði. 

Sérstyrkt og stíft strigaefni sem er sterkara og slitþolnara en hefðbundið bangsaefni.
Frábær í að sækja og skila og líka til að leyfa hundinum að leika sér með aðeins sjálfur.

Ætti því að endast hundum sem tæta og skemma betur en annað leikfang.

Hafa ber í huga að einbeittur brotavilji tætarans getur auðvitað eyðilagt hvað sem er sérstaklega ef þeir fá tíma og næði til þess að dunda sér við að skemma. Enginn bangsi er eilífur en þessi verður ekki skemmdur svo auðveldlega.

Skoða allar upplýsingar