Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Vetis

Alfalfa roll, göng fyrir nagdýr (3stærðir)

Alfalfa roll, göng fyrir nagdýr (3stærðir)

Venjulegt verð 740 ISK
Venjulegt verð Söluverð 740 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Stærð

Alfalfa roll, göng fyrir nagdýr, leikfang eða bæli til að narta í og fela sig í. 100% náttúrulegt búið til úr alfalfa spírum, 

3stærðir:

Small 5 x 6 x 19 cm (fyrir hamstra, rottur, mýs, degu osv.)

Medium  13,5 x 14 x 25,5 cm (fyrir naggrísi og smærri kanínur (og stórgerð eða heimili með mörg smánagdýr))

Large 20 x 21 x 30 cm (fyrir kanínur)

Skoða allar upplýsingar