Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

ER_Nay

Adaptil CALM áfylling 48 ml

Adaptil CALM áfylling 48 ml

Venjulegt verð 7.200 ISK
Venjulegt verð Söluverð 7.200 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Adaptil CALM 48 ml áfylling
hormónalykt sem hjálpar hundum að minnka stress framleiðslu og ná ró.

hylki sem dælir róandi hormónalykt um herbergi passar á allar Adaptil innstungur

Hjálpar til við að róa stressaða hunda og hjálpa þeim m.a. í breytingum.

Hjálpar að aðlagast breyttum aðstæðum s.s. nýjum húsgögnum, flutningum, nýtt barn eða aðrar breytingar á fjölskyldustærð, nag eða skemmdir á húsgögnum, stress milli heimilisdýra t.d. ef verið er að kynna nýjan hund á heimilið... og aðra stresshegðun.

Pakkinn inniheldur: áfyllingu 48 ml glas (til að nota með innstungu)

Glasið á að fylla 70m2 svæði
Eigandi ætti að sjá mun á kisu eftir 6-7 daga notkun. Mælum með að hafa í amk. 1 mánuð til að hjálpa dýrunum að venjast.

48 ml glas endist í 30 daga

Hægt er að margnota innstunguna og eingöngu kaupa áfyllingar glös.

----

ADAPTIL Calm Home REFILL
ADAPTIL Calm Home REFILL for diffuser is an effective solution to help calm and relax your dog at home, in situations like loud noises, staying alone, visitors and other fearful situations.

Brings you and your dog closer, by creating a reassuring environment at home. Continuous effect, provides constant comfort for your dog
Veterinary used and recommended

Easy to use
Just plug and play: screw the vial onto the diffuser unit and plug it into an outlet
Leave the diffuser plugged in continuously

 

Good to Know
Each diffuser refill covers an area up to 700 sq. ft. 
Avoid plugging in the diffuser under shelves, behind doors, behind curtains and behind furniture. It will impair how it works

Sjá kynningarmyndband frá framleiðanda:

Skoða allar upplýsingar