Heimsending & Skilmálar

HEIMSENDING 

Ef amk. 1 poki af 15kg Sportsman´s Pride fóðri er í körfunni þá er sendingin þér að kostnaðarlausu á pósthús eða póstbox!

Kostnaður við heimsendingar er byggður á gjaldskrá póstsins: Skoða 

Pantanir eru sendar í póst í síðasta lagi næsta virka dag frá pöntun. 

ÁBYRGÐ / SKILAFRESTUR

FÓÐUR

VIð veitum 7 daga skilafrest á fóðri gegn framvísun á sölureikningi, fóðrinu er þá skipt út fyrir annað fóður eða gefin er út inneignarnóta sem gildir í eitt ár frá útgáfudegi.
Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
 

NAMMI OG AÐRAR VÖRUR

Á öðrum vörum en fóðri er veittur 14 daga skilaréttur við kaup. Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu órofnum umbúðum þegar henni er skilað. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar.
VIð vöruskil fæst inneignarnóta sem gildir í ár frá útgáfudegi. Flutnings og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

GÖLLUÐ VARA

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn eða endurgreiðsla. Ef um er að ræða sendingarkostnað greiðum við hann.

GÖLLUÐ VARA UPPSELD EÐA ÓFÁANLEG VARA

Ef vara er uppseld eða ófáanleg áskiljum við okkur rétt til að hætta við pöntunina.

GREIÐSLUR

Greiðsluaðferðir á Dýrakofans eru :

  • kredit- eða debetkort í gegnum Verifone
  • Netgíró
  • Bankamillifærsla

ÞARFTU AÐ NÁ Í STARFSMANN

Fyrirspurnum um pantanir er svarað með tölvupósti dyrakofinn@dyrakofinn.is

Fyrirspurnum um fóður er svarað  með tölvupósti dyrakofinn@dyrakofinn.is

TRÚNAÐUR (ÖRYGGISSKILMÁLAR)

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

LÖG OG VARNARÞING

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Suðurlands.