Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Sérpöntun

Nobby Sleikimotta DOG

Nobby Sleikimotta DOG

Venjulegt verð 1.200 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.200 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Sleikimotta DOG  : size: 20 x 14,5 cm

Silikon Lick Mat "DOG" suitable for wet food and pastes
can be frozen with suction cups
odourless and tasteless 
temperature resistance: -40°C ~ +200°C
dishwasher safe

Framleitt af Nobby

  • Fyrir hunda og ketti af öllum stærðum og gerðum
  • Frábær fyrir góðgæti eða til að nota sem tæki til að hægja á inntöku fóðurs.
  • Dekraðu við hund/kött og um leið haltu þeim uppteknum
  • Einfalt í notkun og þrifum, mælum með að nota ólíkt góðgæti á motturnarn (ýmist blanda saman eða skiptast á með góðgæti og halda þannig áhuganum og spennunni
  • hugmyndir að "áleggi" : uppbleyttur þurrmatur, blautfóður, bananar, hnetusmjör, jógúrt/skyr, bláber, barnamauk, soðið grænmeti eða uppáhalds nammið
  • þolir -40°C ~ +200°C

Mynstrið liggur í 3 áttir og því þarf gæludýrið að hafa fyrir því að ná góðgætinu úr raufunum. Góðar brúnir hindra/minnka líkur á að góðgætið leki/detti af.

Kjörið að nota blautmat eða góðgæti frá Churu 
Mottan er úr flexible thermoplastic rubber/TPR

Hugarleikfimi fyrir hunda - hefur ýmiss konar tilgang: hægir á hundinum við að borða eða heldur honum uppteknum meðan þú t.d. snyrtir hann. 

Hundar í dag hafa það mjög gott og fá mat sinn á silfurfati flesta daga - láttu hundinn þinn hafa fyrir lífinu í smá stund - það er gaman fyrir hann og þroskar hann. Með sleikimottu þarf hann aðeins að hafa fyrir því að ná í góðu bitana.

Skoða allar upplýsingar