Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

DB

Ljós : Silicon Safety Light

Ljós : Silicon Safety Light

Venjulegt verð 1.200 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.200 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Silicon Safety Light er gríðarlega vinsælt ljós fyrir hunda (og ketti) sem gengur fyrir rafhlöðu.

Hylkið utan um ljósið er úr 100% vatnsheldu sílikoni.
Það er auðvelt að koma ljósinu fyrir á hálsól eða beisli hundanna, á bakpoka, tauminn, eða hvar sem hentar.

Athugið frábært ljós á skólatöskur barnanna!

  • Ódýrt og endingargott
  • Þrjár stillingar eru á ljósinu, stöðugt, blikkandi eða hratt blikkandi
  • vatnshelt sílíkon
  • Hægt að skipta um rafhlöður (CR2032)
  • ýmsir litir (eingöngu hægt að velja lit í verslun) 
Skoða allar upplýsingar