Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

JB

"Kapo" keramik skál/dallur 250ml

"Kapo" keramik skál/dallur 250ml

Venjulegt verð 1.750 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.750 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

"Kapo" keramik skálin er eins og kattarhöfuð í laginu. Dekraðu við köttinn þinn með þessari yndislegu keramikskál sem auðvelt er að þrífa. Sæta kattaandlits prentið fullkomnar útlitið!

Skálin fæst í 1 stærð og er frábærar fyrir kisur, kanínur og smærri hunda.

  • Stærð : 13CM L X 15CM W X 3CM H
  • 250ML
  • Efni: keramik
  • Má fara í uppþvottavél


    Skoða allar upplýsingar