Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Dýrakofinn

Hotel Doggy, Vetrarbangsar (4 tegundir)

Hotel Doggy, Vetrarbangsar (4 tegundir)

Venjulegt verð 1.200 ISK
Venjulegt verð Söluverð 1.200 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.
Bangsi

Hundaleikfang, bangsar í vetrarbúning: 

 • Mörgæs
 • Sleðahundur
 • Snjómaðurinn ógurlegi 
 • Ísbjörn
 • ca 20 cm á hæð og 13 cm á breidd, 10 cm þykkt
 • Úr tvöföldu efni, fallegu ytra byrði og Sérstyrkt með strigaefni að innan 
 • Tvöfaldir, sérstyrktir saumar
 • Tísta og krumpuefni að innan sem er skemmtilegt fyrir hundinn
 • Má þvo í þvottavél 30°C, notið milt þvottaefni, ekki nota mýkingarefni né klór/bleiki, má fara í þurrkara við lágan hita, má ekki strauja
 • Eiturefnalaust efni og litir (non-toxic)
 • Hentar í leiki eins og sækja og skila og hefur líka ofan fyrir voffa meðan hann leikur einn
Skoða allar upplýsingar