Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

JB

Dr. Seidel Immuno Paste,fyrir ónæmiskerfið 105gr

Dr. Seidel Immuno Paste,fyrir ónæmiskerfið 105gr

Venjulegt verð 3.404 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.404 ISK
Útsala VÆNTANLEGT
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður við kaup.

Dr. Seidel Immuno Paste er fæðubótarefni sem eflir ónæmiskerfið, bragðgott "paste" eða krem 105gr sem er ætlað bæði hundum og köttum

Notkun :
Gefist daglega eftir þyngd.
Viðmið er 3gr fyrir hver 10 kg / 6 gr fyrir 20 kg / 9 gr fyrir 30 kg osvfr.
1 teskeið er sem dæmi u.þ.b. 6 g af þykkni.
Má gefa beint úr túbunni eða með öðru fóðri.

Þykkni með β-1,3/1,6-D-glucanen sem eykur náttúrulegt ónæmi líkamans, stuðlar að bata og styttir batatíma. Laxa- og þorska olía eru mikilvægar uppsprettur Omega-3 fitusýra sem örva náttúrulega varnir líkamans gegn bólgumyndun.

Mælt með :

  • þegar ónæmiskerfi er skert (ófullnægjandi matarræði, langvarandi streita, haust og vorsólstöður, aukin hreyfing)
  • við sýkingum
  • í bataferlum
  • áður en gæludýrið kemst í snertingu við önnur dýr (hunda/kattasýningar, ferðalög, gisting á dýrahóteli o.sv.frv)
  • fyrir eldri gæludýr
  • fyrir hvolpa og kettlinga

Innihald: 28% laxaolía, þurrkað ölger (uppspretta betaglúkans), soya lecitin, þorsklifrarolía 14%, hýdrolised kjúklinga fita, hýdrolised svínalifur.


Skoða allar upplýsingar