Bæli, pokabæli, ALANIS, Grátt 45x 48
Bæli, pokabæli, ALANIS, Grátt 45x 48
Venjulegt verð
10.700 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
10.700 ISK
Einingaverð
/
á
„ALANIS“ bælið er pokabæli eða hellir og er geggjað kúrubæli sem hægt er að skríða ofan í og láta sig hverfa. Einnig hægt að hringa úr því venjulegt bæli /kleinuhring. Kisur elska svona felustaði og kúrustað. Inngangurinn er styrktur/stífaður sérstaklega sem auðveldar þeim að skríða inn og er mjúkt undir höfuð.
Úr mjúku plush (örtrefjum). Notalegt og kósý bæli sem hentar hvolpu, smáum og nettum meðalstórum hundum og köttum og jafnvel kanínum.
Þetta bæli er í stærðinni Ø 60 x 23 cm (innramál 50 x 45 cm)
Litur grátt, hlébarðamynstur, snjóhlébarði
Þvottaleiðbeiningar: 30°C í handþvotti.
- leopard grey
- soft plush
- convertible into a bed
- reinforced entrance with foam
- washable up to 30°C, hand wash only
- microfiber